Ylur buxurnar eru okkar fyrstu flísbuxur, þær eru hannaðar með þægindi og hlýju í huga. Mjúkar og góðar buxur sem henta einstaklega vel fyrir íslenska veðráttu.
Módel er í stærð S
Efnisblanda:95% Bómull5% Spandex