Hárböndin frá M fitness er auðveld og þægilegt í notkun - þau koma fjögur saman í pakka. Hárböndin eru nett en halda öllu hárinu frá andiltinu á meðan æfingum standa. Á innanverðu er sílíkonrönd sem gerir það að verkum að hárböndin haldast vel á sínum stað.
Flott vara og frábær gjöf fyrir íþróttakonuna/manninn
Mælum með!