Þessi stigi er frábær fyrir fótboltakappann eða þann sem elskar að æfa! Stigi er tilvalinn fyrir snerpuæfingar eða aðrar skemmtilegar æfingar einsog hopp.
Stiginn kemur í fallegum fjölnota poka svo auðvelt er að hafa hann með sér.
Keilur
Regular price3.218 kr
Keilurnar koma 40 saman í pakka og þeim fylgja höldur sem hægt er að raða þeim upp á.
Frábært æfingatæki fyrir þá sem vilja þjálfa upp snerpu!